Í tilefni af degi jákvæðra samskipta gerðu nemendur í 1. og 6. bekk í sameiningu fallegt vináttutré. Að því loknu buðu fyrstu bekkingar í Just dance party.