Á undaförnum árum hefur Grunnskólinn í Sandgerði tekið þátt í nokkrum skemmtilegum þróunar og samstarfsverkefnum bæði innan lands og utan. Þátttöku í tveimur stórum Comeniusar-verkefnum lauk á árinu 2015. Áður höfðu nokkur verkefni innanlands aukið á fjölbreytni og bætt skólastarfið t.d. verkefnið Lýðræði er leikur einn.

Ekkert stórt samtarfsverkefni er á prjónunum skólaárið 2015-2016.

Tengill á eldri samstarfsverkefni.