Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra páska.  Nemendur mæta aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn, 8. apríl.