Litlu jólin hjá 1.- 10.bekk eru fimmtudaginn 20.desember.
Nemendur mæta prúðbúnir, með pakka, kerti og smákökur/mandarínur í sínar umsjónarstofur kl.10:00. Klukkan 11:00 koma nemendur saman á sal skólans, þar sem dansað verður í kringum jólatré. Skóladegi lýkur kl.11:45.