Nemendur í kökuskreytingarvali hjá Þorbjörgu hafa staðið sig með prýði. Nemendur byrjuðu valið á að æfa sig í skrautskrift og síðar bökuðu þeir kökur hjá Rannveigu heimilisfræðikennara. Nemendur enduðu svo valið á því að skreyta kökurnar með þeirri tækni sem þeir voru búnir að tileinka sér.

Sjá myndir sem fylgir frétt.