Jólaleyfi hefst 21. desember (síðasti skóladagur er 18. desember). Skólinn hefst aftur að loknu jólaleyfi þriðjudaginn 5. janúar 2016, samkvæmt stundaskrá.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla, farsældar á komandi ári og þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gott samstarf á árinu sem er að líða.

Með jólakveðju,
Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði.