- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Skólakór er starfandi við Sandgerðisskóla. Kórinn er ætlaður nemendum í 2. til 9. bekk og fara æfingar fram tvisvar sinnum í viku strax að loknum skóladegi. Leitast er við að gera starf kórsins sem fjölbreyttast, m.a. með þátttöku á kóramótum og söng við ýmis tækifæri.
Æfingar skólaárið 2020-2021 eru:
Æfingar yngri kórs, 2. - 4. bekk eru á þriðjudögum kl.13:15.
Æfingar eldri kórs, 5.bekk og eldri eru á miðvikudögum kl.13:55.
Kórstjóri er:
Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, sigurbjorg.h@sandgerdisskoli.is
Skólakórinn heldur úti lokaðri Facebooksíðu