Það er ótrúlegt magn af óskilamunum sem liggja eftir í skólanum á degi hverjum. Óhætt er að segja að þetta sé í raun fjársjóðskista því hver flík kostar sitt og því er verið að kasta pening út um gluggann með því að láta þetta liggja þar sem enginn nýtir fötin.

Endilega kíkið yfir óskilamunina og kannið hvort þið eigið eitthvað þar.

Kveðja Fjölmiðlaval