Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Sandgerði verður haldinn þriðjudaginn 01.okt 2019 kl. 20.00 á sal Sandgerðisskóla.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf

  1. Kosning fundarstjóra og fundaritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
  4. Kosning formanns foreldrafélags og annarra stjórnarmanna
  5. Lagabreytingar
  6. Önnur mál
    1. Hvað vilja foreldrar sjá á dagskrá næsta vetrar hvað varðar fyrirlestra – námskeið eða annað þvíumlíkt.

 

Stjórn FFGS:

Hannes Jón Jónsson

Eyþór Örn Haraldsson

Ólöf Ólafsdóttir

Elísabet Kolbrún Eckard

 

Sitjandi stjórn býður fram starfskrafta sína áfram en þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til setu í stjórn FFGS vinsamlegast hafi samband við Hannes í síma 8619891 eða bjóði sig fram á aðalfundinum sjálfum.

Kaffi og meðlæti í boði foreldrafélagsins.

Hlökkum til að sjá ykkur!!


Stjórn FFGS