Hlutverk fræðsluráðs er:

  • Að hafa faglega umsjón með málefnum bókasafns, grunnskóla, leikskóla, og tónlistarskóla og fylgjast með því að þær vinni að settum markmiðum, í samræmi við lög, reglugerðir og kjarasamninga og veiti góða þjónustu.
  • Að gera tillögur til bæjarstjórnar um stefnu og markmið í fræðslu- og menntamálum fyrir bókasafn, grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla.
  • Að hafa eftirlit með því að stefna sveitarstjórnar á hverjum tíma í fræðslu- og menntamálum sé haldin
  • Að gera tillögur um úrbætur í þeirri starfsemi sem undir ráðið heyrir.
  • Að vinna að verkefnum í fræðslu- og menntamálum sem bæjarstjórn felur ráðinu.
  • Að vera bæjarstjórn að öðru leyti til ráðgjafar í fræðslu- og menntamálum.

Aðalmenn:
Elín Björg Gissurardóttir, formaður D-listi, Sverrir Rúts Sverrisson S-listi, Ástrós Jónsdóttir S-listi, Jóna María Viktorsdóttir B-listi, Hjörtur Fjeldsted B-listi.

Áheyrnarfulltrúi:
Jóna Kristín Sigurjónsdóttir H-listi

Varafulltrúar:
Ingibjörg Oddný Karlsdóttir D-listi, Guðbjörg Eva Guðjónsdóttir S-listi, Andrés M. Eggertsson S-listi
Hjördís Ýr Hjartardóttir B-listi, Elías Sigvarðsson B-listi

Varaáheyrnarfulltrúi:
Andrea Bára Andreasdóttir H-listi