Í morgun var vel sóttur fundur með foreldrum barna í 7. – 10. bekk, þar sem Kristján lögga hélt fræðslu um vímuefnanotkun ungmenna.

Í kjölfarið kom upp umræða hjá foreldrum um byrja á foreldrarölti aftur.

Við viljum þakka þeim sem mættu fyrir góðan fund og þarfar umræður.