Miðvikudaginn 27. febrúar kom Sigvaldi Arnar Lárusson í heimsókn í 8. – 10. bekk Sandgerðisskóla með forvarnarfræðslu gegn fíkniefnum. Í framhaldi af fræðslunni fyrir nemendur mun hann vera með fyrirlestur fyrir starfsfólk skólans og foreldra. Sú fræðsla verður auglýst síðar.