Foreldrafélag er starfandi við Grunnskólann í Sandgerði. Um er að ræða fimm manna stjórn sem kosin er árlega. Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla.