Foreldrafélag er starfandi við Sandgerðisskóla. Um er að ræða fimm manna stjórn sem kosin er árlega. Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla.