Í tilbreytingu í dag spiluðu nemendur og starfsmenn í 7. -10. bekk félagsvist. Spilað var á 16 borðum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru nemendur áhugasamir og skemmtu sér vel.