Einar Mikael töframaður heimsótti miðstig Sandgerðisskóla og sýndi nokkur töfrabrögð á sal skólans. Einar Mikael er um þessar mundir með Galdranámskeið fyrir krakka á aldrinum 6 – 12 ára um allt land og verður með námskeið fyrir krakka Suðurnesjabæjar helgina 2. – 3. nóvember.

Skráning er á Galdranámskeið Einars á frístundavef Suðurnesjabæjar: fristundir.is / Skráning