Í dag föstudaginn 8. nóvember er dagur jákvæðra samskipta. Á þessum degi ár hvert koma saman vinabekkir að spila, lita, púsla og fleira. Vinabekkur 3. bekkjar er 8. bekkur og  komu þau til okkar og áttum við saman ljúfar samverustundir.