Nemendur í 7. bekk unnu í barnasáttmála sameinuðu þjóðanna í kjölfar alþjóðlega mannréttinda dagsins.

Nemendur útbjuggu plaköt  og gerðu sinn texta út frá réttindum barna.

Sjá myndband