Kirsuberinn úr 1. bekk og rauði hópurinn úr 2. bekk hafa verið í heimilisfræði síðan í febrúar. Krakkarnir hafa verið mjög jákvæð og dugleg að æfa sig við að nota mælitækin, þekkja fæðuhringinn og hlutverk hans. Þau hafa líka lagt sig fram við að vinna saman. Hérna eru nokkar myndir úr seinasta tímanum okkar.

Hægt er að sjá fleiri myndir hér.