Við í 2. bekk fórum í vettvangsferð að skoða litlu lömbin hjá Jóni bónda. Það er alltaf jafn gaman að fara í ferð saman, halda á og klappa litlum lömbum.

Þökkum Jóni bónda kærlega fyrir að taka á móti okkur.

Myndasafn hér.