Fréttir & tilkynningar

18.04.2024

Sumardagurinn fyrsti

Næstkomandi fimmtudag, 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag. Starfsfólk Sandgerðisskóla óskar ykkur gleðilegs sumars. Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott...
17.04.2024

Skólahreysti í beinni á RÚV kl. 17:00 í dag

Sandgerðisskóli tekur þátt í undankeppni Skólahreysti í dag og verður sýnt frá keppninni beint á RÚV kl. 17:00 Fulltrúar skólans í ár eru, Guðmundur Óskar, Katrín Lilja, Oddný Lilja, Ólafur Pétur,Thelma Sif og Tristan Breki, við óskum þeim góðs geng...
16.04.2024

Listgreinadeginum gert hátt undir höfði

Listgreinadeginum var gert hátt undir höfði í gær en dagurinn er byggður á Sjónlistardeginum sem er samnorrænn viðburður þar sem sjónum er beint að mikilvægi myndlistarkennslu og þá einkum og sér í lagi kennslu barna og ungmenna. Tilefnið er nýtt til...
05.04.2024

Lestraramma

21.03.2024

Páskaleyfi